Skip to content

Viðmið um skólasókn

Viðmið um skólasókn

Hér er skjal  sem inniheldur viðmið um skólasókn nemenda og það ferli sem fer í gang, ef henni er ábótavant. Um er að ræða tillögu frá starfshóp á vegum Reykjavíkurborgar. Þetta er verkferill um viðbrögð og aðgerðir skólans ef fjarvistir nemenda fara yfir ákveðin mörk. Melaskóli gerir þessa tillögu hér með að sínu vinnulagi og mun fara eftir þessu framvegis. Þetta á við um allar fjarvistir þó í skjalinu sé talað um fjarvistir vegna veikinda og leyfa.