Skip to content

Skólaráð Melaskóla

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin.

Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks í viðkomandi skóla, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra.

Skólaráð 2019-2020

Skólastjóri
Björgvin Þór Þórhallsson

Deildarstjóri miðstigs
Anna Guðmundsdóttir

Deildarstjóri yngra stigs
Erna Guðmundsdóttir

Fulltrúar kennara
Edda Björnsdóttir
Jórunn Pálsdóttir

Fulltrúi starfsmanna
Halldór Einarsson

Fulltrúar foreldra
Ína Dögg Eyþórsdóttir
Steinunn María Stefánsdóttir

Fulltrúi grenndarsamfélagsins
Markús Efraím
frá Íbúasamtökum Vesturbæjar

Fulltrúar nemenda
Atli Hrafn Tómasson
Elías Andri Wendel
Natalía Kjerúlf Óskarsdóttir
Elísabet Lára Gunnarsdóttir

Varamenn nemenda
Salka Þorgerður J. Stelludóttir
Ingunn Arnarsdóttir
Patryk Tomaz Odrakiewicz
Dagur Sólon Andrason

Áheyrnarfulltrúi: formaður FORMEL
Heimir Örn Herbertsson

Umsögn frá skólaráði

Melaskóla, 18.8.2019 Umsögn frá skólaráði Melaskóla varðandi nýjar reglur um afhendingu strætókorta til nemenda í grunnskólum Reykjavíkur. Aðdragandi Á fundi skólaráðs Melaskóla, þann 15.8. 2019, var tekið fyrir erindi frá skóla- og frístundasviði (SFS) þar sem óskað er eftir umsögn skólaráðsins um drög að nýjum reglum um afhendingu strætókorta til nemenda í grunnskólum borgarinnar. Upphaflega…

Meira