Skólaakstur
Akstur frá litla og stóra Skerjafirði í Melaskóla eru tveir bílar.Stóri SkerjafjörðurLeggur af stað frá busstop flugvöllur kl 8:05, svo stoppar hann á öllum strætóstöðvum á leiðinni. (Sjá mynd) |
Litil SkerjafjörðurFer frá busstop flugvöllur kl 8:05 og keyrir Þorragötu til hægri suðurgata til hægri Eggertsgata til hægri njarðargata og hægri þorragata og í skólan (Sjá Myndi) |
Akstur í litla og stóra Skerjafjörð frá Melaskóla.HeimaksturNemendum er ekið heim að loknum skóladegi kl 13:55 og kl 14:35. ( Sjá Mynd) |
Umgengnisreglur í skólabíl
1. Allir nemendur eiga að bíða inni á skólalóð þar til skólabíllinn kemur. Enginn má leggja af stað fyrr en bílstjórinn hefur opnað dyrnar.
2. Í skólabílnum eiga allir að nota bílbelti og sitja kyrrir í sætum sínum.
3. Hvers kyns hávaði og læti eru bönnuð í bílnum.
4. Samkvæmt reglum Skóla- og frístundasviðs eiga nemendur í 5.- 7. bekk einnig rétt á að fara heim úr skóla með skólabílnum.
5. Þeir sem ekki treysta sér til að fara eftir þessum reglum fyrirgera rétti sínum til að ferðast með skólabílnum.