Innskráning í skólastofuna
Áður en komist er í skólastofuna þarf að skrá sig inn á skólaaðgang sinn (gskolar) gegnum Gmail
Ef einhver annar er skráður inn þarf annaðhvort að bæta öðrum reikningi við eða skrá hinn reikninginn út
Ef öðrum aðgangi er bætt við þarf alltaf að passa að réttur aðgangur sé valinn áður en haldið er áfram


Þegar búið er að skrá sig inn er hægt að velja punktana efst í hægra horni
