Starfsáætlun skólaráðs

Skólaárið 2016 - 2017

Fundaáætlun og dagskrá funda:

1. fundur   28.9.     Starfsáætlun ráðsins

2. fundur   19.10.   Húsnæðismál og aðbúnaður í Melaskóla, styrkleikar og veikleikar skólans

3. fundur   3.11.     Undirbúningur fyrir opinn fund

4. fundur   30.11.   Opinn fundur fyrir aðila skólasamfélagsins

5. fundur   12.1.     Umgengnishættir í skólanum og skólabragur

6. fundur    9.2.      Húsnæði og aðstaða. Aðbúnaður. Skoðunarferð.

7. fundur    9.3.     Skólanámskrá

8. fundur   6.4.      Stefna og sérstaða skólans. Ýmsar áætlanir. Undirbúningur næsta skólaárs.

9. fundur   11.5.     Fjármál og starfsáætlun skólans