Starfsáætlun skólaráðs

Skólaárið 2017-2018

Skólaráð, fastir fundir á miðvikudögum, 1x í mánuði, kl. 8:30-9:30, í salnum.

Fulltrúar

  1. Skólastjóri, aðstoðarskólastjóri og deildarstjóri
  2. Fulltrúi kennara, Margrét Berndsen
  3. Fulltrúi kennara, Hulda Guðrún Gunnarsdóttir
  4. Fulltrúi annars starfsfólks, Halldór Einarsson, húsvörður
  5. Fulltrúi foreldra, María Rán Guðjónsdóttir og Katrín Oddsdóttir til vara
  6. Fulltrúi foreldra, Silja Traustadóttir
  7. Fulltrúi nemenda: Haukur Hólm Gunnarsson 7.ÓS. Varamaður: Ólafur Steinn Ketilbjörnsson 7. ÍHH
  8. Fulltrúi nemenda, Sara Lind Pálmadóttir 7. KS. Varamaður: Stefán Smári Magnússon 7. MB.
  9. Áheyrnarfulltrúi: formaður FORMEL, Heimir Örn Herbertsson

Fundaáætlun og - efni:

12. september

4. október: Fjármál

25. október: Skólareglur. Umgengnishættir í skólanum og skólabragur

22. nóvember: Starfsáætlun Melaskóla

6. desember: Skólanámskrá

10. janúar: Stefna og sérstaða skólans, styrkleikar og veikleikar skólans.

7. febrúar: Ýmsar áætlanir.

7. mars: Húsnæði og aðstaða. Aðbúnaður. Skoðunarferð. Undirbúningur fyrir opinn fund.

11. apríl: Opinn fundur um Melaskóla: skólaþing.

16. maí: Lokafundur skólaársins Undirbúningur næsta skólaárs.

Skólaárið 2016 - 2017

Fundaáætlun og dagskrá funda:

1. fundur   28.9.     Starfsáætlun ráðsins

2. fundur   19.10.   Húsnæðismál og aðbúnaður í Melaskóla, styrkleikar og veikleikar skólans

3. fundur   3.11.     Undirbúningur fyrir opinn fund

4. fundur   30.11.   Opinn fundur fyrir aðila skólasamfélagsins

5. fundur   12.1.     Umgengnishættir í skólanum og skólabragur

6. fundur    9.2.      Húsnæði og aðstaða. Aðbúnaður. Skoðunarferð.

7. fundur    9.3.     Skólanámskrá

8. fundur   6.4.      Stefna og sérstaða skólans. Ýmsar áætlanir. Undirbúningur næsta skólaárs.

9. fundur   11.5.     Fjármál og starfsáætlun skólans