Nemendaráð

Nemendaráð 2017-2018

 Nemendaráð Melaskóla er skipað fulltrúum 5., 6. og 7. bekkja.

 Fulltrúar í ráðinu 2017-2018:

 5.EP Kristín Sædís Sigurðardóttir

 5.MEV Kristjana Thors

 5.SB Ellen Dröfn Stefánsdóttir

 5.ÞH Elísabet Lára Gunnarsdóttir

 6.AG Anna María Magnúsdóttir

 6.EB Rannveig Ethel Gunnarsdóttir

 6.EÍ Sigrún Emilía Eiríksdóttir

 6.JÓ Kolbeinn Einarsson

 7.ÍHH Ólafur Steinn Ketilbjörnsson

 7.KS Sara Lind Pálmadóttir

 7.MB Stefán Smári Magnússon

 7.ÓS Haukur Hólm Gunnarsson

 Einnig hafa allir bekkir skipað varamann í nemendaráðið.

 Fulltrúar nemenda í skólaráði eru:

Sara Lind Pálmadóttir 7.KS og Haukur Hólm Gunnarsson 7.ÓS. Varamenn þeirra eru Ólafur Steinn Ketilbjörnsson 7.ÍHH og Stefán Smári Magnússon 7.MB.

 

Nemendaráð 2016-2017

Nemendaráð Melaskóla er skipað fulltrúum 5., 6. og 7. bekkja.

Fulltrúar í ráðinu 2016-2017

5.AG Halldór Luis Arason Palmarola

5.EÍ Margrét Vilhelmína Nikulásdóttir Blin

5.JÓ Dagur Bjarkason

5.ME Konráð Bjarnason

6.DGH Jórunn Eva Erlingsdóttir

6.KS Kári Freyr Ólafsson

6.MB Þórdís Þorsteinsdóttir

6.ÓS Hildur Jara Jónsdóttir

7.EP Tómas Stefánsson

7.HH Valdís Inga Magnúsdóttir

7.SB Helena Ynja Hammond

7.ÞH Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir

Einnig hafa allir bekkir skipað varamann í nemendaráðið.

Fulltrúar nemenda í skólaráði eru:

Valdís Inga Magnúsdóttir 7.HH og Sölvi Guðmundsson 7.EP. Varamaður er Helgi Edwald Einarsson 7.HH.

Nemendaráð 2015-2016

Nemendaráð Melaskóla er skipað fulltrúum 5., 6. og 7. bekkja.

Fulltrúar í ráðinu 2015-2016

5.KS Svanbjörn Orri Thoroddsen

5.MB Áshildur Margrét Árnadóttir

5.ÓS Kolka Ásgeirsdóttir

5.TJS Helga Kjaran Birgisdóttir

6.DGH Selma Jóhannesdóttir

6.HH Elísa Chau Quachvi

6.SB Hrafnar Ísak E. Birgisson

6.ÞH Ingunn Marta Þorsteinsdóttir

7.AG Vigdís Selma Sverrisdóttir

7.EÍ Haraldur Ingi Ólafsson

7.JÓ Maron Fannar Aðalsteinsson

7.LK Úlfhildur Valgeirsdóttir

Einnig hafa allir bekkir skipað varamann í nemendaráðið.

Fulltrúar nemenda í skólaráði eru Elísa Chau Quachvi og Vigdís Selma Sverrisdóttir

Hrekkjavaka

hrekkjavakaKætast nú nornir og aðrar myrkraverur.

Á föstudaginn (31. okt) ætla krakkarnir á miðstigi (5.-7. bekkingar) að fagna hrekkjavökunni og eru allir hvattir til taka þátt. Krakkarnir á yngsta stigi (1. og 2. bekkur) fagna hrekkjavöku í Selinu eftir að skóla lýkur.

Í Frostheimum (3. og 4. bekkur) verður hrekkjavakan hins vegar fimmtudaginn 30. október.

Þó hrekkjavakan sé ekki íslenskur siður hefur hún náð að festa sig í sessi síðustu árin enda finnst flestum krökkum afar skemmtilegt að klæðast skringilegum búningum, mála sig og skreyta.

Hér má fræðast um hrekkjavökuna og hvernig hún hefur breyst í aldanna rás.

Nemendaráð Melaskóla

 

Nemendaráð Melaskóla 2015-16

nemendarad