Eldri Fréttir

Fyrsti matartíminn

matur

Í dag varð breyting á fyrirkomulaginu í hádegismatnum í Melaskóla. Krakkarnir skömmtuðu sér sjálfir á diskana og þrátt fyrir smávægilega byrjunarörðugleika var ekki annað að sjá en mikil ánægja ríkti með matinn.