Eldri Fréttir

Viðtalstímar

Til foreldra/forráðamanna í 1. bekk

Viðtalstímar við foreldra/forráðamenn og nemendur í 1. bekk verða dagana 22. og 23. ágúst. Að þessu sinni geta foreldrar valið sér viðtalstíma og skráð hann í Mentor (mentor.is). Viðtalið er 20 mínútur og fer fram í bekkjarstofu. Þær eru allar á 1. hæð í eldri byggingu.

Á eftirfarandi vefslóð má sjá myndband um það hvernig viðtöl eru skráð í Mentor: https://youtu.be/mEFYnJhJAsM

Foreldrar hafa fengið tölvupóst þessa efnis.

Skólastjóri