Eldri Fréttir

Skólasetning 22. ágúst

Skólasetning Melaskóla byrjar í skála skólans.

Kl. 9:00 Nemendur í 2. og 3.bekkur

Kl. 10:00 Nemendur í 4. og 5. bekk

Kl. 11:00 Nemendur í 6. og 7.bekk

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23.ágúst.
---

Nemendur í 1.bekk verða boðaðir í viðtöl ásamt foreldrum/forráðmönnum sínum dagana 22. og 23.ágúst. Kennarar mæta til starfa miðvikudaginn 15. ágúst og fljótlega eftir það munu nemendur og foreldrar fá nánari tímasetningu á viðtali.

Kennsla hjá þeim hefst samkvæmt stundaskrá, föstudag 24.ágúst.

Við hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Melaskóla.