Eldri Fréttir

Myndmennt utandyra

  • 20180515 133647
  • 20180523 093101
  • 20180523 130042
  • 20180524 125011
  • 20180525 085933
  • 20180528 132535
  • 20180531 090508
  • 20180531 132003
  • 20180531 132408

Undanfarnar vikur hafa nemendur nýtt vorblíðuna til að teikna og mála utandyra í nágrenni skólans. Meðal staða sem þau hafa sótt myndefni til eru Tjörnin, Hólavallagarður og elliheimilið Grund, auk þess sem þeir hafa glímt við höggmyndir Ásmundar Sveinssonar; "Björgun" við Ægissíðu og "Sæmund á selnum" framan við Háskóla Íslands.