Eldri Fréttir

Reykjaferð 7.bekkinga

Reykir

Dagana 22. – 25. maí s.l. dvöldu nemendur 7. bekkja í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði. Ferðin gekk mjög vel enda nóg um að vera og nemendur önnum kafnir frá morgni til kvölds. Vinátta, virðing og væntumþykja einkennir starfið að Reykjum.