Eldri Fréttir

Stærðfræðin leynist víða

  • IMG 1086
  • IMG 1087
  • IMG 1088
  • IMG 1089
  • IMG 1090

Í dag (föstudag 2. febrúar) er dagur stærðfræðinnar. Þema dagsins er stærðfræði og bókmenntir.

7. bekkingar Melaskóla glímdu við sex stærðfræðiverkefni í hópum unnin úr Söguskinnu (bókmenntum fyrir miðstig).

Innan hópanna var góð verkskipting og líflegar umræður um þema dagsins.

Stærðfræðina er víðar að finna en í stærðfræðibókunum!