Eldri Fréttir

Meistarakokkur Melaskóla

IMG 6388IMG 6420IMG 6432

Í síðustu viku var haldin matreiðslukeppnin Meistarakokkur Melaskóla fyrir nemendur í 7. bekk.

Nemendur stóðu sig að sjálfsögðu svakalega vel og göldruðu fram gómsætar máltíðir.

Þemað að þessu sinni var ,,dularfulli kassinn“ eða Mystery Box en nemendur matreiða þá öll úr sömu hráefni sem eru tíu talsins. Nota verður öll hráefnin og fá þau til þess rúmlega 45 mínútur.

Þetta er mjög skemmtilegir tímar og leynist meistarkokkur í hverjum einasta nemenda hér í Melaskóla.