Eldri Fréttir

Gleðilega hátíð

melaskoli
Starfsfólk Melaskóla sendir ykkur hugheilar jólakveðjur með óskum um farsæld og frið á komandi ári. Kærar þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
 
Skóli hefst að nýju samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar 2018.