Eldri Fréttir

Í desember

 • aefing1
 • aevar
 • des1
 • des2
 • des3
 • des4
 • des5
 • des6
 • des7
 • des8
 • des9
 • dese1
 • dese2
 • dese3
 • halli
 • lego
 • leikrit
 • samsongur

Að venju er líf og fjör í Melaskóla í jólamánuðinum. Auk hefðbundinna starfa vinna nemendur að verkefnum sem tengjast jólahefðum skólans. 7. bekkingar gera klárt fyrir leikritið sitt, 4. bekkirnir sýna helgileik í Neskirkju, 3. bekkir æfa jólasveinaleikrit og samsöngur nemenda á sínum stað á jóló-deginum. Rithöfundar hafa heimsótt nemendur og lesið úr nýjum bókum, Skólahljómsveit vestur- og miðbæjar hélt sína árlegu jólatónleika í Skálanum. Meðfylgjandi myndir gefa vonandi ágæta innsýn í skólastemmninguna.