Eldri Fréttir

Astrid Lindgren 110 ára

astridÞemadagar verða dagana 14. og 15. nóvember. Viðfangsefnið þeirra eru verk sænska rithöfundarins Astrid Lindgren og sögupersónur hennar sem ættu að vera flestum að góðu kunnar. 14. nóvember hefði Astrid Lindgren orðið 110 ára og því ærið tilefni til að tileinka þemadaga hennar ævintýraheim.