Eldri Fréttir

Syrpur á safni

syrpa gjof

Skólasafni Melaskóla var færð vegleg gjöf frá nemanda í dag. Þarna er á ferð nokkrir tugir af  Syrpum sem verða aðgengilegar öllum nemendum skólans. Syrpa eru kiljur í vasabroti sem innihalda myndasögur frá Disney, einkum sögur um Andrés önd, Mikka mús og sögupersónur sem þeim tengjast. Melaskóli þakkar kærlega fyrir þessa góðu gjöf.