Eldri Fréttir

Skólabíll 10.okt.

Kæru foreldrar/forráðamenn barna sem nota skólabíl.

Þar sem skóladegi lýkur kl. 12 á morgun, þriðjudag, munu skólabílar leggja af stað frá skólanum um kl. 12:15 í stað venjubundins tíma.