Eldri Fréttir

Út að skapa

utadskapa 1 Small

Skólastarfið hófst af fullum krafti í dag í Melaskóla. Börnin nutu þess að vinna úti í góða veðrinu í smíði og textílmennt þar sem unnið var við að skreyta skólann og búa til allskyns stórkostleg listaverk.

utadskapa 2 Small