Eldri Fréttir

Að fara vel með bækur

Við ætlum að leggja áherslu á að setja utan um allar fjölnota bækur með hreinlæti, endingu og sparnað að leiðarljósi.

Hér fyrir neðan er myndband með aðferð sem er góð, sér í lagi vegna þess að ekkert límband fer á bókina.

Kær kveðja, Vanda Sig.