Skip to content

Hér er að finna glærusýningar með kynningu á starfi vetrarins í hverjum árgangi. Í kynningunum er efni um allar námsgreinar sem kenndar eru í viðkomandi árgangi. Farið er yfir hæfniviðmið námsgreina, áherslur og markmið í kennslunni, viðfangsefni og einstök verkefni, kennsluhætti og námsmat. Þetta er ekki nákvæmlega eins í öllum árgöngum og alls ekki tæmandi upplýsingar, eins og gefur að skilja. En hér er um að ræða mjög skýra framsetningu á því helsta sem gott og mikilvægt er fyrir foreldra að vita um nám barna sinna í Melaskóla skólaárið 2021-2022.