3. bekkur í verklegum æfingum í náttúrufræði

natt3bekkUndanfarnar vikur hafa nemendur í  3. bekk unnið með rafmagn og segla í náttúrufræði. Þeir athuguðu m.a. hvers konar hlutir festast við segla og gerðu tilraunir með stöðurafmagn. Einnig könnuðu þeir hvaða hlutir leiddu rafstraum og bjuggu til einfaldar straumrásir.