Skip to content

Skipulag á skólahaldi

Skipulag bekkja 1. og 2. bekkur Árgangur Mæting og kennsla hefst Farið í frístund/heim 1.bekkur 9:50 12:50 2.bekkur 10:00 13:00   Frístundaheimilið Selið tekur við öllum börnum sem þar eru skráð. Að öðru leyti vísa ég í bréf frá Selinu. Við gerum ráð fyrir að nemendur í 1. og 2. bekk hafi borðað morgunmat áður…

COVID-19 | Upplýsingar/information

[Enska]  [Pólska]  [Filippseyska] Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum um…

Skólahald fellur niður í dag föstudaginn 14. febrúar/ The school will be closed to day 14th of February.

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs föstudaginn 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til.