Skip to content

Vegna óveðurs

Vegna óveðurs eiga grunnskólanemendur að fara heim að loknum skóladegi og foreldrar eiga að sækja yngstu börnin í grunnskólann við lok skóladags  kl. 13.40.  Ekkert starf verður í frístundaheimilum, félagsmiðstöðvum og skólahljómsveitum í dag. Sjá nánar https://reykjavik.is/frettir/allir-heim-fyrir-kl-1500-morgun  

Aðventusamsöngur 6. desember

Ein af hefðum Melaskóla í desember er að syngja Jólabarnið eftir Jóhannes úr Kötlum. Lagið samdi Magnús Pétursson sérstaklega fyrir nemendur Melaskóla á sínum tíma og að venju verður það sungið í aðventusamsöng sem að þessu sinni verður 6. desember. Samsöngur yngri nemenda hefst kl. 8:40 en eldri nemendur hefja söng kl. 9:15. Textablað yngri Textablað eldri Hér…

Samsöngur 17. október

Skrifstofa Melaskóla er opin frá kl. 8-15

Útskrift 7. bekkjar

Útskrift 7. bekkjar júní 2019 kl. 13 Mæting í heimastofu kl. 12:50, þaðan er gengið upp í sal. Athöfnin fer fram í hátíðarsal skólans og hefst kl. 13:00. Dagskrá Inngangsorð skólastjóra. Tónlistaratriði úr 7. bekk. Frá nemendum. Afhending viðurkenninga. Ávarp skólastjóra. Ísland ögrum skorið, samsöngur. Skólastjóri slítur skólanum fyrir skólaárið 2018-2019. Að athöfn lokinni fara…

Skólaslit, 7. júní 2019

Skólaslit í Melaskóla júní 2018 Mæting: Allir nemendur (í 1.-6. bekk) mæta tímanlega í heimastofur sínar og ganga þaðan í skála. Mæting er því tíu mínútum fyrir hverja athöfn. Dagskrá í skála: Ávarp skólastjóra Að lokinni athöfninni í skálanum fara nemendur ásamt foreldrum í heimastofurnar þar sem þeir fá afhentan vitnisburð vetrarins og eiga kveðjustund…

Vorhátíð, 6. júní 2019

Vorhátíð Melaskóla júní 2019 ½ dagur Þennan dag er ekki kennt samkvæmt stundaskrá. Skóladeginum lýkur kl. 12 eða á hádegi og Selið og Frostheimar eru með starfsdag þennan dag. Foreldrar eru velkomnir á Vorhátíðina😊 Kl. 8:30                 Nemendur mæta í bekkjastofur sínar Kl. 8:40                Samsöngur yngri nemenda í Skála Kl. 9:15                 Samsöngur eldri nemenda í…

Samsöngur 6. júní

Það er orðin hefð fyrir samsöng í Melaskóla á sumarhátíð sem að þessu sinni verður þann 6. júní. Yngri nemendur hefja upp raust sína kl. 8:40 en þeir eldri kl. 9:10 og eru foreldrar og aðrir aðstandendur að sjálfsögðu velkomnir.  Textablöð má nálgast hér að neðan. Samsöngur yngri nemenda Samsöngur eldri nemenda