Skip to content
21 sep'20

Covid-19 og samræmdu prófin í 7. bekk

Fyrir helgi greindist nemandi í 7. bekk með Covid-19 og í framhaldi fór einn bekkur og hluti af öðrum í 7 daga sóttkví sem lýkur með sýnatöku. Samræmdu prófin í 7. bekk sem vera áttu á fimmtudag og föstudag, frestast í öllum árganginum. Stefnt er að því að halda þau 12. og 13. október. Viðkomandi…

Nánar
24 ágú'20

Förum vel með bækurnar

Kæru vinir Ég vil hvetja alla til að fara vel með bækurnar sem þið notið í vetur í Melaskóla. Ef þið fáið bækur með ykkur heim kann ég gott ráð til að verja bókakápuna. Til að auðvelda ykkur að læra aðferðina getið þið horft á myndband: sænsk útgáfa 1 https://youtu.be/_0zFRnvuUTQ,  ensk útgáfa 2 https://youtu.be/9wWLeP4vt18 Vinarkveðja,…

Nánar
14 ágú'20

Bréf til foreldra og forráðamanna

Reykjavík 13. ágúst 2020 Til foreldra og forráðamanna nemenda í Melaskóla. Komið þið sæl. Þetta bréf er sent á alla foreldra í Melaskóla. Allur foreldrahópurinn fær fleiri bréf fram að skólasetningu, 24. ágúst nk. og einnig foreldrar í einstaka bekkjum. Ekki hefur verið ákveðið hvernig skólasetning fer fram, í ljósi síðustu tíðinda af Covid-19 en…

Nánar
29 maí'20

Vorhátíð Melaskóla 4. júní 2020

Vorhátíð Melaskóli 4. júní 2020 Kl. 8:30 Nemendur mæta í kennslustofur skv. stundaskrá kl. 8:40 Samsöngur yngri nemenda í Skála kl. 9:20 Samsöngur eldri nemenda í Skála Umsjónarkennarar og list- og verkgreinakennarar eru með nemendum skv. stundaskrá. Að öðru leyti er dagskráin skv. stundaskrá eins og á venjulegum skóladegi fram yfir hádegismat og frímínútur. Vegna…

Nánar
29 apr'20

Sérgreinar í samkomubanni

Þegar nýr veruleiki blasti við skólasamfélaginu í Melaskóla með tilkomu samkomubanns voru góð ráð dýr. Kennarar jafnt sem nemendur þurftu að temja sér nýtt verklag og voru fyrstu viðbrögð skólans að standa vörð um kjarnagreinar og leggja kapp á að halda þeim sem mest og best í takti við námsáætlun skólaársins. Kennsluhættir voru að flestu…

Nánar