Skip to content
16 mar'20

Skipulag á skólahaldi

Skipulag bekkja 1. og 2. bekkur Árgangur Mæting og kennsla hefst Farið í frístund/heim 1.bekkur 9:50 12:50 2.bekkur 10:00 13:00   Frístundaheimilið Selið tekur við öllum börnum sem þar eru skráð. Að öðru leyti vísa ég í bréf frá Selinu. Við gerum ráð fyrir að nemendur í 1. og 2. bekk hafi borðað morgunmat áður…

Nánar
03 mar'20
mynd:sbt

COVID-19 | Upplýsingar/information

[Enska]  [Pólska]  [Filippseyska] Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum um…

Nánar