Skip to content
11 sep'22

Kvintettinn Hviða

Kvintettinn Hviða kom og heimsótti nemendur á yngsta stigi í Melaskóla. Kvintettinn flutti verkið um Pétur og úlfinn og voru nemendur vel með á nótunum, þekktu bæði dýrin og hljóðfærin í verkinu og fylgdust prúðir með flutningnum. Skemmtileg og gefandi samverustund í skálanum.

Nánar
11 sep'22

Göngum í skólann

Verkefnið Göngum í skólann var formlega sett í Melaskóla 7. september síðast liðinn, að viðstöddum góðum gestum. Harpa Reynisdóttir, skólastjóri bauð nemendur og gesti velkomna. Andri Stefánsson, framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands tók síðan við, flutti stutt ávarp og stjórnaði dagskrá. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra tók fyrstur til máls og upplýsti að hann hafi sjálfur…

Nánar
31 ágú'22

Hópfundir

Hópfundir eru kynningafundir með foreldrum/forráðamönnum. Á þessum fundum kynna kennarar fyrirkomulag námsins og starf vetrarins fyrir foreldrum og kosnir eru bekkjarfulltrúar. Þessir fundir eru kjörinn vettvangur fyrir foreldra/forráðamenn til samráðs um ýmis málefni og að kynnast. 5. bekkur   mánudagur 5. september 8:30 – nemendur í 5. bekk mæta 9:50 6. bekkur   þriðjudagur 6. september…

Nánar
16 ágú'22

Nýir nemendur í Melaskóla

Fimmtudaginn 18. ágúst kl. 13:00 eru nýir nemendur Melaskóla velkomnir í heimsókn. Stjórnendur skólans munu taka á móti nemendum, foreldrum þeirra og forráðamönnum og kynna fyrir þeim skólann. Þetta á við um alla nemendur sem ekki hafa verið í Melaskóla áður og eru að hefja nám í 2. – 7. bekk og einnig þá nemendur…

Nánar
16 ágú'22

Skólasetning og viðtöl í 1. bekk

Skólasetning verður í Melaskóla mánudaginn 22. ágúst. Mæting er í skála í eldri byggingu skólans 9:00               2. og 3. bekkur 10:00             4. og 5. bekkur 11:00             6. og 7. bekkur Skólasetningin hefst með ávarpi skólastjóra. Eftir athöfn fylgja nemendur umsjónarkennara sínum í kennslustofu. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Skólastarf í 2.…

Nánar