Skip to content
05 des'22

Frábær samsöngur

Það var hlýleg og skemmtileg stund sem við áttum saman sl. föstudag  þar sem fallegur söngur fyllti Skálann í  aðventusamsöng. Aðstandendur fjölmenntu og skipar þessi samsöngur stóran sess hjá börnum, starfsfólki og foreldrum sem finnst jólin mega koma eftir hann.

Nánar
26 nóv'22

Jólaföndur Melaskóla

Í dag, laugardaginn 26. nóvember, verður hið árlega jólaföndur Melaskóla loks haldið aftur innan veggja skólans. Hægt verður að kaupa skemmtilegt föndur og eiga notalega stund saman í skólanum. 7. bekkur mun jafnframt bjóða til sölu jólalegar veitingar sem er liður í fjáröflun vegna Reykjaferðar 7. bekkinga næsta vor. 7. bekkur er ekki með posa…

Nánar
24 nóv'22

Aðventusamsöngur

Aðventusamsöngurinn okkar fer fram föstudaginn 2. desember nk. í skálanum. Yngri nemendur 1.-4. bekkur, syngja kl.8:40 Eldri nemendur 5.-7. bekkur, syngja kl.9:15 Hér eru textablöðin: Yngri nemendur Eldri nemendur

Nánar
18 nóv'22

Réttindaráð Melaskóla

Fréttir frá Réttindaráð Melaskóla   Árið 2019 varð Melaskóli Réttindaskóli UNICEF síðan þá við hér í Melaskóla unnið með Barnasáttmálann í öllu starfi skólans. Eitt af því er að raddir og skoðanir nemenda fái að heyrast og hafa áhrif.   Í Melaskóla erum við með Réttindaráð sem hittist 2 í mánuði og þar ræðum við um Barnasáttmálann…

Nánar
16 nóv'22

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu. Við í Melaskóla leggjum mikla áherslu á lestur og jákvæða upplifun af bókum. Við erum afar stolt af fallega bókasafninu okkar og viljum gera það aðgengilegra ykkur öllum. Því ætlum við að byrja nú á aðventunni með að hafa bókasafnið opið á miðvikudögum kl. 16:00-18:00. Þá eruð þið, fjölskyldur…

Nánar