Skip to content
11 jan'21

Nýtt tungl

Í tilefni af degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember efndi Menntamálastofnun, í samvinnu við KrakkaRúv, til ljóðasamkeppni grunnskólanema. Ljóðformið var algerlega frjálst en skemmst er frá því að segja að Embla Karen Egilsdóttir í 6. bekk Melaskóla tók þátt og var hennar ljóð valið það besta á miðstigi. Fær Embla bókaverðlaun og viðurkenningarskjal. Hér er…

Nánar
03 jan'21

Gleðilegt ár! Happy new year!

Skólastarf hefst aftur eftir jólaleyfi þriðjudaginn 5. janúar kl. 8:30 skv. dagskrá sem í gildi var í desember. School starts again Tuesday January 5th at 8:30 o’clock according to December schedule.

Nánar
10 des'20

Óvenjulegur desember

Því miður hefur Covid faraldurinn haft mikil áhrif á skólastarf ársins og óhætt að segja að margt hafi farið úr skorðum. Þannig er það auðvitað líka í desember. Ef allt væri með felldu væru 7. bekkirnir í óða önn við að undirbúa leikrit og foreldrar hefðu þegar mætt til að hlýða á samsöng á aðventu.…

Nánar
08 des'20

Óskilamunir í hrönnum

Að venju hafa óskilamunir hrannast upp í skólanum en nú er stefnt að því að hreinsa út. Umsjónarkennarar 1.-4. bekkja munu fara með sína hópa og skoða og vinsa úr það sem krakkarnir eiga. Foreldrar geta svo skotist inn í Skála þegar þeir sækja börn sín ef þeir sakna einhvers sérstaklega eða kannast við eitthvað…

Nánar
20 nóv'20

Skólastarf fram að jólum

Skipulag skólastarfsins í Melaskóla, fram að jólum Nú er að mestu komin niðurstaða í skipulag skólastarfsins til jóla. Ef breytingar verða á sóttvarnaraðgerðum eftir 1. desember, verður það endurskoðað. Það er óbreytt skipulag hjá 1.-4. bekk fyrir utan að frímínútur færast í  fyrra horf og nú er boðið uppá sund og íþróttir innanhúss. Nemendur í…

Nánar