Skip to content
16 sep'21

Vettvangsferðir í 5. bekk

Nú á fyrstu vikum skólans hefur 5. bekkur kynnst landfræðilega hluta grenndarsamfélags Melaskóla m.a. í vettvangsferð í grenndarskóg Melaskóla sem er Hólavallagarður. Þangað fóru nemendur að rannsaka það stóra og smá og þreyttu ljósmyndamaraþon þar sem þau tóku m.a. myndir af ólíkum fléttum, trjá-, og mosategundum. Heimsótt voru leiði þekktra Íslendinga t.d. Kjarval, Muggur, Jón…

Nánar
09 ágú'21

Skólasetning Melaskóla

Uppfærð dagskrá skólasetningar vegna sóttvarnarráðstafana. Reynt er að lágmarka umferð foreldra en öllum sem finnst betra að mæta með barninu sína mæta. Það þarf að vera með grímu, gæta að sóttvörnum og viðhafa 1m regluna.  1. bekkur fer í einstaklingsviðtöl mánudaginn 23.8. og þriðjudaginn 24.8. 2. bekkur mætir í Skálann kl. 9:00 og fer svo…

Nánar
21 jún'21

Skrifstofa Melaskóla

Símsvörun  verðu stopul þessa viku og engin fram yfir verslunarmannahelgi eftir það. Hægt verður að ná í stjórnendur í netfanginu jon.petur.zimsen@rvkskolar.is.

Nánar
07 jún'21

Vorhátíð og skólaslit

Nú líður að skólalokum á þessum vetri sem hefur verið öðruvísi en allir aðrir. Enn eru í gildi takmarkanir á samkomuhaldi þannig að við breytum hefðum og högum skólaslitum Melaskóla í samræmi við þær reglur. Starfsfólk Melaskóla þakkar ykkur fyrir umburðarlyndi og skilning á takmörkuðu aðgengi að skólanum í vetur sem við teljum okkur því miður…

Nánar
21 maí'21

Fundað með umhverfisráðherra

Fimm áhugasamir nemendur Melaskóla fóru á fund með umhverfisráðherra Guðmundi Inga Guðbrandsssyni í Borgarbókasafni í Grófinni að morgni 19. maí, ásamt fulltrúum þeirra skóla sem tekið hafa þátt í LÁN (Listrænt ákall til náttúrunnar) verkefninu í vetur. Á fundinum fór fram samtal ráðherra við þennan flotta hóp. Í anddyri safnsins stendur nú yfir sýning nemenda 2. bekkja Melaskóla sem þau…

Nánar