Fjöruferð 6. bekkjar

Foreldrar fylgi börnum í skólann

samfokks_logoSAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, hvetur foreldra til að ganga með börnum sínum í skólann fyrstu skóladagana. Þetta á sérstaklega við um yngstu börnin sem eru að hefja skólagöngu sína. Mikilvægt er að sýna þeim heppilegustu leiðina og kenna þeim á nærumhverfi sitt. Gangan er auk þess skemmtileg og hressandi fyrir alla og gefur foreldrum innsýn í heim barnsins og umhverfi skólans.