Samsöngur 5. okt.

melaskoli64ara 058Fyrsti samsöngur vetrarins er á afmælisdegi skólans, 5. október.
 1. til 4. bekkur eru kl.8:40 og miðstig kl.9:15. Söngtexta fyrir miðstig má finna hér og 1.-4. bekk hér.
Það eru nokkrir lagahöfundar og tónskáld sem eiga stórafmæli á þessu ári en við ákváðum að taka tvö lög eftir Magnús Þór Sigmundsson sem átti 70 ára afmæli fyrir stuttu. Yngri nem. syngja lagið Álfar og þeir eldri syngja lagið Jörðin sem ég ann.
Einnig hvetjum við ykkur til að hlusta á skólasönginn okkar, og syngja með.
Hér má hlusta á lagið:
 
Melaskóli
Lag: Gunnar Gunnarsson
Ljóð: Ólafur Jóhannsson
Í Melaskólann stelpur streyma
og strákar, enginn situr heima,
því oftast þykir öllum gaman
svo ágætt að vera hérna saman.

Fyrsti matartíminn

matur

Í dag varð breyting á fyrirkomulaginu í hádegismatnum í Melaskóla. Krakkarnir skömmtuðu sér sjálfir á diskana og þrátt fyrir smávægilega byrjunarörðugleika var ekki annað að sjá en mikil ánægja ríkti með matinn.

Sjálfsskömmtun & Matartíminn

Brúarsmiðir

Ráðgjafar-konsultanci- consultants

Melaskóli býður upp á ráðgjöf og samræður við foreldra á ensku, filippseysku og pólsku á foreldradegi þann  10. október. Foreldrarnir geta komið annaðhvort fyrir eða eftir fundinn með umsjónakennara. Þjónustan þessi er í stofu 13, 2.hæð í Gamla skóla milli kl.10:30-13:00. Rætt er við eitt foreldri/eina foreldra í einu. Boðið er upp á ráðgjöf og samræður um ýmislegt sem viðkemur námi barna í grunnskóla, einnig tungumálauppeldi og læsisfærni tvítyngdra barna, hlutverk og ábyrgð skólaforeldra og samstarf við skóla og frístundastarf. Vinsamlegast undirbúið spurningar varðandi nám barna ykkar.

-------------------

[Polski – pólska]

Melaskóli oferuje porady oraz wsparcie dla rodziców i uczniów mówiących po polsku, po wywiadȯwkach z rodzicami 10 października.Porady odbędą się w sali 13 od 10:30 do godziny 13:00.Doradztwo oraz wsparcie w sprawch np.:prac domowy, edukacji i rozmów na temat edukacji dzieci wielojęzycznych w szkołach podstawowych, a także umiejętności czytania dzieci dwujęzycznych, roli i odpowiedzialności rodziców w szkole i w świetlicy oraz współpraca ze szkołą.Prosimy przgotować pytania pod względem edukacji Waszego dziecka,aby wszystkie uwagi Państwa zostały uwzględnione.

-------------------

[English - enska]

Melaskóli offers consultation for parents in English, Filipino and Polish during the parent-teacher day on October 10th between 10:30am-1:00pm. You can go to room 13 either before or after your meeting with your child´s teacher. You can get advice and information from the consultants regarding school matters, language upbringing, literacy skills of bilingual children, parent-school collaboration, etc. It is a great idea for you to >prepare your questions for this consultation.