Fjöruferð í 1. bekk

  • 20170913 1304335
  • 20170915 143113 0011

Nemendur í 1.bekk fóru i fjöruferð síðast liðna viku í tilefni dags íslenskrar náttúru. Þar var ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt að finna eins og bóluþang, kuðunga, melgresi, skeljar, sand og steina. Lögð var áhersla á að vekja börnin til umhugsunar um lífríkið þar og mikilvægi þess að ganga ávallt vel um náttúruna.

Vertu þú sjálfur

tilvitnun

Nemendur í 7. bekk bjuggu til sínar eigin tilvitnanir á skólasafninu.

Útikennsla á svölunum

myndmennt

Nemendur og kennarar nýttu góða veðrið og fluttu kennsluna undir bert loft í haustblíðunni.

Heimilisfræði í 4.bekk

4.bekkur lætur ljós sitt skína í heimilisfræði!

heimilisfraedi12sept

Nemendur lærðu m.a. um mikilvæg atriði í eldhúsinu og hrærðu svo í gómsætar kókoskúlur eins og ekkert var!“