Skip to content

Upplestrarkeppnin 2023

17. mars, 2023

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í fór fram í Háteigskirkju, miðvikudaginn 15. mars.  Keppnin…

Nánar

Melaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita!

17. mars, 2023

Melaskóli sendi þrjár sveitir á Íslandsmót barnaskólasveita um síðustu helgi. Það má…

Nánar

Foreldrafundur um húsnæði Melaskóla

26. febrúar, 2023

Eins og þið þekkið þá hafa sérfræðingar hjá verkfræðistofunni Eflu verið að…

Nánar
29 mar 2023
  • 29.mars Réttindaráð kl: 8.40

    29.mars Réttindaráð kl: 8.40
03 apr 2023
  • 3.apríl Páskafrí hefst

    3.apríl Páskafrí hefst
11 apr 2023
  • 11.apríl Starfsdagur

    11.apríl Starfsdagur

Matseðill vikunnar

20 Mán
  • Fiskibollur, töfrasósa, kartöflur og salatbar

21 Þri
  • Kúrekakássa villta vestursins!

22 Mið
  • Fiskur í pankó,bítlasósa og kartöflur og salatbar.

23 Fim
  • Tikka Masala kjúklingapottréttur, hrísgrjón og salatbar.

24 Fös
  • Hrísgrjónagrautur og slátur.

Samstarf foreldra og skóla

Í MELASKÓLA

Gott samstarf skóla og heimila er  ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.