Upplestrarkeppnin 2023
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í fór fram í Háteigskirkju, miðvikudaginn 15. mars. Keppnin…
NánarMelaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita!
Melaskóli sendi þrjár sveitir á Íslandsmót barnaskólasveita um síðustu helgi. Það má…
NánarForeldrafundur um húsnæði Melaskóla
Eins og þið þekkið þá hafa sérfræðingar hjá verkfræðistofunni Eflu verið að…
Nánar- 29 mar 2023
-
-
- 03 apr 2023
-
-
- 11 apr 2023
-
-
Matseðill vikunnar
- 20 Mán
-
-
Fiskibollur, töfrasósa, kartöflur og salatbar
-
- 21 Þri
-
-
Kúrekakássa villta vestursins!
-
- 22 Mið
-
-
Fiskur í pankó,bítlasósa og kartöflur og salatbar.
-
- 23 Fim
-
-
Tikka Masala kjúklingapottréttur, hrísgrjón og salatbar.
-
- 24 Fös
-
-
Hrísgrjónagrautur og slátur.
-
Samstarf foreldra og skóla
Í MELASKÓLA
Gott samstarf skóla og heimila er ein af forsendum góðs skólastarfs og vellíðunar nemenda í skólanum. Til að svo megi verða þurfa skólastjórnendur, kennarar og foreldrar að leggja sitt af mörkum en samkvæmt aðalnámskrá bera foreldrar og forráðamenn frumábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun og velferð nemenda er sameiginlegt verkefni skólans og heimilis. Umsjónarkennari er tengiliður skólans við heimilið.