Innkaupalisti skólaárið 2017-18

Innkaupalisti fyrir nemendur í 7. bekk
 
Stílabækur og reikningsbækur (ekki gormabækur)
 

Bókmenntir og ljóð:   A-4  græn línustrikuð stílabók

Stafsetning:                A-4  gul línustrikuð stílabók

Ritun:                          A-4  rauð línustrikuð stílabók  (nota bók síðan í fyrra)

Enska:                         A-5  blá línustrikuð stílabók 

Danska:                       A-5  grænlínustrikuð stílabók

Náttúrufræði:              A-4  verkefna- og úrklippubók (engar línur)

Stærðfræði:                 A-4  reikningsbækur rúðustrikaðar – athuga ekki minnstu rúður

Trúarbragðsfræði        A-4  fjólublá línustrikuð stílabók (nota bók síðan í fyrra)

Fimm A4 plastmöppur, tveggja gata: gula, græna, bláa, hvíta og svarta.

Auk þess eina fjólubláa fyrir tónmennt og eina rauða fyrir heimilsfræði.

 

Annað:

Blýanta, teikniblýant B2, skriftarpenni (0,5), strokleður, yddari, reglustika, einfaldur vasareiknir, gráðubogi, hringfari, skæri, límstifti og trélitir.

 

Með kveðju,

Ívar, Kristjana, Margrét og Óskar.