Innkaupalisti skólaárið 2017-18

Innkaupalisti fyrir 6. bekk í Melaskóla skólaárið 2017-2018


Sjálfsagt er að nota það sem til er heima, t.d. lítið notaðar stílabækur.
Alls ekki kaupa gormabækur!

A-4 stílabækur með línum, 3 stk. (fjólublá, græn og gul).
A-4 verkefna- og úrklippubók (engar línur), 1 stk.
A-5 stílabækur með línum, 2 stk. (blá og rauð).
A-4 reikningsbók, 1 stk. (alls ekki minnstu rúðurnar).
A-4 plastmöppur, tveggja gata með glærri forsíðu, 2 stk. (svört og hvít).

Stílabók að eigin vali (undir ýmislegt).

Skilaboðaskjóða.

Að auki þurfa nemendur að eiga eftirfarandi:
Blýanta, tréliti og þægilegan skriftarpenna (t.d. Artline).
Yddara, strokleður, reglustiku og gráðuboga.
Skæri og límstifti.
Einfaldan vasareikni.
Einfaldan hringfara.

Með kveðju,
Anna, Edda, Erla og Júlíus