Innkaupalisti skólaárið 2017-18

Innkaupalisti fyrir 5. bekk skólaárið 2017-2018

Athugið að sjálfsagt er að nota lítið notaðar stílabækur frá fyrri árum áður en nýjar eru teknar í notkun.
EKKI kaupa gormabækur!


2 stk. stílabækur A-4 með línum (blá og rauð)
1 stk. verkefna-og úrklippubók A-4 (engar línur)
1 stk. reikningsbók A-4 (ekki allra minnstu rúðurnar)
3 stk. stílabækur A-5 (litlar) með línum (gul, græn og blá)
5 stk. tveggja gata plastmöppur með glærri forsíðu (gul, rauð, græn, blá og svört).

Að auki þurfa nemendur að eiga eftirfarandi:
Blýanta, tréliti, yddara, strokleður, reglustiku, skæri, límstifti og einfaldan vasareikni.

Bestu kveðjur,
Edda, Marta, Sesselja og Þóra