Innkaupalisti skólaárið 2017-18

Innkaupalisti 3.bekkur
Athugið að sumt af því sem er á listanum eiga börnin og ekki er ætlast til að þau kaupi nýtt. Endilega nota stílabækur síðan í fyrra sem lítið er búið að vinna í. Merkið alla hluti vel, þar á meðal blýanta og liti.
Möppur:
3 stk. A4 þunnar tveggja gata plastmöppur með gegnsærri framhlið
(1 blá, 1 rauð og 1 rauð tónmennt)
1 stk. teygjumappa (skilaboðaskjóða)
Bækur: (ekki gormabækur)
1 stk. A4 rúðustrikuð bók (0,7 cm rúður)
2 stk. A4 stílabækur (1 cm línubil)
3 stk. A5 línustrikaðar bækur (1 cm línubil)
Ritföng:
3 stk. blýantar (ekki skrúfblýantar)
1 stk. yddari í boxi
2 stk. strokleður
1 stk. reglustika (30 sm löng og gegnsæ)
2 stk. límstifti
trélitir (12-24 stk.)
Annað:
skæri
vasareiknir með fasta
plastglas/brúsi