Innkaupalisti skólaárið 2017-18

Innkaupalisti fyrir 2. bekk veturinn 2017-2018
1 stk. A4 sögubókin mín
2 stk. A4 úrklippubók (auðar blaðsíður, án gorma)
1 stk. A5 stílabók (venjulegt línubil, án gorma)
1 stk. A5 reikningsbók (stórar rúður, án gorma)
3 stk. A4 tveggja gata plastmöppur: gula, rauða og bláa
1 stk. teygjumappa (skilaboðaskjóða)
3 stk. blýantar
2 stk. strokleður
1 yddari (í dós/boxi)
24 stk. trélitir
skæri
2 límstifti
vasareiknir með fasta (einfaldur fyrir yngra stig)
reglustika 30 cm
plastglas/brúsi
tímaritabox (geirnegld)
Vinsamlegast merkið allt sem barnið kemur með í skólann!
Endilega nýtið það sem er lítið notað frá því í fyrra.