Skólahverfi Melaskóla

Skólahverfi Melaskóla

Skólahverfi Melaskóla er stórt og markast það í stórum dráttum af Hringbraut, Háskólasvæðinu, Skerjafirði, Ægissíðu, Kaplaskjólsvegi. Hér má sjá lista yfir þær götur sem tilheyra skólahverfi Melaskóla. Allir nemendur sem eiga lögheimili í skólahverfinu eiga rétt á því að stunda nám sitt í skólanum:

Aragata

Fornhagi

Lynghagi

Smyrilsvegur

Arnargata

Fossagata

Melhagi

Starhagi

Bauganes

Gnitanes

Neshagi

Suðurgata frá 35 og 36

Baugatangi

Grenimelur

Oddagata

Sörlaskjól frá 1 - 43

Birkimelur

Grímshagi

Reykjavíkurvegur

Tómasarhagi

Dunhagi

Hagamelur

Reynimelur

Víðimelur

Eggertsgata

Hjarðarhagi

Skeljanes

Þjórsárgata

Einarsnes

Hofsvallagata frá 49

Skeljatangi

Þormóðsstaðavegur

Einimelur

Hringbraut frá 35 - 93 (oddat.)

Skerplugata

Þorragata

Fáfnisnes

Hörpugata

Skildinganes

Þrastargata

Fálkagata

Kaplaskjólsvegur frá 1-25

Skildingatangi

Ægissíða

Faxaskjól

Kvisthagi

   

Talsvert er um að sótt sé um skólavist fyrir nemendur sem búa í öðrum skólahverfum, samanber reglur Skóla- og frístundasviðs (SFS) þar um, en húsnæði skólans leyfir ekki ótakmarkaðan fjölda nemenda. Vegna húsnæðisskorts í Melaskóla hefur SFS ákveðið og beint þeim tilmælum til stjórnenda skólans að nemendum úr öðrum skólahverfum verði neitað um skólavist í Melaskóla.

Nemendur sem flytja í skólahverfið á yfirstandandi skólaári fá inngöngu í skólann um leið og þess er óskað.

Nemendur sem flytja úr skólanum á yfirstandandi skólaári fá að ljúka skólavist það skólaár en geta ekki búist við áframhaldandi skólavist ef nemendafjöldi fer yfir viðmiðunarmörk.