Skip to content

Skólasetning og viðtöl í 1. bekk

Skólasetning verður í Melaskóla mánudaginn 22. ágúst.
Mæting er í skála í eldri byggingu skólans

  • 9:00               2. og 3. bekkur
  • 10:00             4. og 5. bekkur
  • 11:00             6. og 7. bekkur

Skólasetningin hefst með ávarpi skólastjóra.
Eftir athöfn fylgja nemendur umsjónarkennara sínum í kennslustofu.
Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum.

Skólastarf í 2. – 7. bekk hefst samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 23. ágúst


1. bekkur

Börnum í 1. bekk ásamt foreldrum og forráðamönnum er boðið í viðtal til umsjónarkennara 22. og 23. ágúst.
Nánari upplýsingar munu berast frá umsjónarkennurum.

Fyrsti skóladagur barna í 1. bekk er miðvikudagurinn 24. ágúst.