Skip to content

Óskilamunir í skála til 31.maí

Mikið magn af fötum hefur safnast upp hér í  Melaskóla yfir vetrarmánuðina. Við viljum hvetja foreldra og forráðamenn til að gefa sér tíma og fara í gegnum óskilamuni og taka það sem þeim ber.  Til að auðvelda ykkur leitina er búið að stilla óskilamunum upp í skálanum í aðalbyggingu skólans. Fötin verða í skála til 31. maí 2022… eftir það verður þeim pakkað fallega niður og gefin í hjálparstarf.