Skip to content

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin í Melaskóla fór fram á hátíðasal skólans.

Búið var að velja þrjá nemendur úr hverjum bekk þ.a. það voru tólf nemendur sem tóku þátt.

Athöfnin fór einstaklega vel fram, boðið var upp á tónlistaratriði undir stjórn Svövu tónmenntakennara.

Við þökkum dómnefndinni fyrir gott starf.