Skip to content

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er íslenskur hátíðardagur og er 16. nóvember tileinkaður sérstaklega íslensku. Í ár er dagurinn hluti af þemadögum í Melaskóla en þá er hefðbundin kennsla lögð til hliðar. Hver árgangur er með sitt þema og í þetta sinn eru verkefnin óvenju ólík en eiga það öll sameiginlegt að íslenskan er í umfjöllunarefnið í grunninn. Í tilefni dagsins mun Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, heimsækja Melaskóla