Skip to content

Melaskóli 75 ára

Jón Pétur skólastjóri og 600 krakka kakan.

Nemendur og starfsfólk í Melaskóla fögnuðu 75 ára afmæli skólans í dag.

Hátíðarhöldin hófust með yndislegum morgunsöng í skála undir stjórn Svövu Maríu. Nemendum var boðið uppá pizzu í hádeginu og endað dagurinn með 600 krakka köku og drykk þar sem starfsfólk og stjórnendur skólans sáu um að deila til allra.

Takk fyrir góðan og fallegan dag.