Skip to content

Norræna skólahlaupið

Fimmtudaginn 30. september fer fram Norræna skólahlaupið. Hlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfinu í mörg ár og að venju verður hlaupið á Ægisíðunni. Við viljum minna nemendur á að mæta í þægilegum hlaupafatnaði.