Skip to content

Skólasetning Melaskóla

Uppfærð dagskrá skólasetningar vegna sóttvarnarráðstafana.

Reynt er að lágmarka umferð foreldra en öllum sem finnst betra að mæta með barninu sína mæta. Það þarf að vera með grímu, gæta að sóttvörnum og viðhafa 1m regluna. 

1. bekkur fer í einstaklingsviðtöl mánudaginn 23.8. og þriðjudaginn 24.8.

2. bekkur mætir í Skálann kl. 9:00 og fer svo í umsjónarstofur eftir spjall við skólastjóra.

3. bekkur mætir í Skálann kl. 9:30 og fer svo í umsjónarstofur eftir spjall við skólastjóra.

4. bekkur mætir í Skálann kl. 10:00 og fer svo í umsjónarstofur eftir spjall við skólastjóra.

5. bekkur mætir í Skálann kl. 10:30 og fer svo í umsjónarstofur eftir spjall við skólastjóra.

6. bekkur mætir í Skálann kl. 11:00 og fer svo í umsjónarstofur eftir spjall við skólastjóra.

7. bekkur mætir í Skálann kl. 11:30 og fer svo í umsjónarstofur eftir spjall við skólastjóra.

Kær kveðja frá öllu starfsfólki Melaskóla