Skip to content

Skáksveit Melaskóla

Skáksveit Melaskóla náði 2. sætinu  á Íslandsmóti grunnskóla fyrir 1.-3. bekk. Hálfum vinnningi á eftir Rimaskóla:) Við óskum skáksveitinni innilega til hamingju með þennan árangur.

Skáksveit Melaskóla í yngri flokki, 1.-3. bekkjar skipa:

  1. Örvar Hólm Brynjarsson, 6 vinningar.
  2. Kormákur Ólafur Kjartansson, 5 vinningar.
  3. Bergey Jökla Búadóttir, 5 vinningar.
  4. Úlfur Arason, 4,5 vinningar.
  5. Einar Jarl Einarsson, 4 vinningar.
  6. Inga Jóna Haarde Vignisdóttir,  4 vinningar.

En þau tryggðu sér sæti í skáksveitinn eftir skákmót Melaskóla, sem haldið var 6. maí sl.