Vetrarleyfi framundan -Winter break-

Kæru foreldrar/forráðamenn
Við minnum á að vetrarleyfi er í skólanum næsta mánudag og þriðjudag, 22. og 23. febrúar, og því engin kennsla.
Dear parents/guardians
We remind you that there is a winter break at the school next Monday and Tuesday, February 22th and 23th.