Skip to content

Hlaupagikkir á Ægisíðu

Nemendur í 5.-7. bekk tóku daginn snemma og skunduðu á Ægisíðuna til að taka þátt í Norræna skólahlaupinu. Flestir hlaupa 5 km en þeir hressustu fara eflaust 10. Yngri nemendur taka svo við keflinu og hlaupa fram að hádegi.