Skip to content

Vetrarstarfið kynnt

Hér fyrir neðan er að finna glærusýningar með kynningu á starfi vetrarins í hverjum árgangi. Kynningarnar koma að hluta til í staðinn fyrir foreldrafundina sem haldnir hafa verið í upphafi skólaárs, mörg undanfarin ár. Í þeim er efni um allar námsgreinar sem kenndar eru í viðkomandi árgangi. Farið er yfir hæfniviðmið námsgreina, áherslur og markmið í kennslunni, viðfangsefni og einstök verkefni, kennsluhætti og námsmat. Þetta er ekki nákvæmlega eins í öllum árgöngum og heldur ekki tæmandi upplýsingar en gagnlegt yfirlit yfir skólastarfið í vetur.

https://melaskoli.is/just-nam-kennsla/namskynningar/