Skip to content

Förum vel með bækurnar

Kæru vinir

Ég vil hvetja alla til að fara vel með bækurnar sem þið notið í vetur í Melaskóla. Ef þið fáið bækur með ykkur heim kann ég gott ráð til að verja bókakápuna. Til að auðvelda ykkur að læra aðferðina getið þið horft á myndband: sænsk útgáfa 1 https://youtu.be/_0zFRnvuUTQ,  ensk útgáfa 2 https://youtu.be/9wWLeP4vt18

Vinarkveðja, Vanda Sig.

Es. síðan er hægt  að gera bókakápuna persónulegri með því að teikna og líma límmiða þegar búið er að klæða hana með pappír 😉 

Áskorun… krakkar getið þið gert íslenska útgáfu fyrir mig?