Skip to content

Safnaferð

4. bekkur fór í safnaferð tengt Íslandi áður fyrr og var farið á Árbæjarsafn. Árbæjarsafn er með safnfræðslu tengda verkefninu Íslandi áður fyrr og eru það störf barna í bændasamfélaginu. Nemendur fengu tækifæri til þess að prófa nokkur störf tengt störfum barna áður fyrr eins og að sækja eldivið og bera vatn. Þeim fannst þetta mjög gaman að taka þátt í þessu og fengu aðeins meiri innsýn inn í verkefni barna í bændasamfélaginu.